Það er einfallt að nota SMJER Béarnaise til að gera góða máltíð frábæra!

https://www.youtube.com/watch?v=TOB4003xtzs
Leiðbeiningarnar eru einfaldar!

1. Þeytið eggjarauður þar til þær eru léttar og
ljósar. Nota skal 90 gr. á móti innihaldi pakkans.

2.Bræðið SMJERIÐ við meðalhita, u.þ.b. 70 gráður
Hellið SMJERINU varlega í mjórri bunu saman
við eggjarauðurnar meðan haldið er áfram að þeyta.

3. Varist að hella SMJERINU of hratt saman við
eggjarauðurnar svo að sósan skilji sig ekki.

Ef sósan er of þykk má þynna hana aðeins með vatni

Við notum tvö orð til að lýsa Smjér béarnaise, GÆÐI & SNILLD. Gæði vegna þess að varan er unnin úr bestu fáanlegu hráefnum með engum viðbótar aukaefnum öðrum en þeim sem er í ekta klassískri béarnaise sósu en uppistaðan er íslenskt smjör. Snilld vegna þess að með Smjer béarnaise er sáraeinfalt fyrir alla að laga ekta klassíska béarnaise sósu. Mörgum vex í augum að laga béarnaise sósu frá grunni og hafa því látið sér líka eftirlíkingar af béarnaise sósu, en með tilkomu SMJER Béarnaise er það liðin tíð, nú allir geta nú lagað klassíska alvöru béarnaise sósu í einungis þremur skrefum