SMJER Portó

SMJER Portó er ný vara frá SMJER, uppskriftin er íslensk og er varan unnin úr íslensku smjör og íslenskum portobello sveppum. Í pakkanum eru hráefni í alvöru sósu, sem er stútfull af sveppum, portvíni og öðrum gæðahráefnum. Aðeins þarf að bæta við eggjarauðum. Ljúffeng alvöru sveppasósa í aðeins þremur skrefum!

Leiðbeiningarnar eru einfaldar! 1. Þeytið eggjarauður þar til þær eru léttar og ljósar. Nota skal 90 gr. á móti innihaldi pakkans. 2.Bræðið SMJERIÐ við meðalhita, u.þ.b. 70 gráður Hellið SMJERINU varlega í mjórri bunu saman við eggjarauðurnar meðan haldið er áfram að þeyta. 3. Varist að hella SMJERINU of hratt saman við eggjarauðurnar svo að sósan skilji sig ekki. Ef sósan er of þykk má þynna hana aðeins með volgu vatni

Sölustaðir SMJER