Béarnaise borgari er mjög vinsæll á Íslandi og líklega má segja að hann sé“sér íslenskur“. Með því að nota SMJÉR Béarnaise er einfallt að bjóða uppá Béarnaise borgara í grillveislunni eða bara þegar maður hefur hamborgara í matin á virkum degi heima